Hlutastarf með skóla veturinn 2019/2020

Ert þú að leita þér að hlutastarfi í vetur? Við erum að leita að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingum.

 

Við erum með 20 staði á höfuðborgarsvæðinu og þú getur látið okkur vita hvaða staður og hvar í bænum þú myndir helst vilja vinna.

Staðirnir sem við erum með er Eldsmiðjan, Saffran, American Style, Aktu Taktu, Pítan, Roadhouse og Kaffivagninn.


Hjá okkur eru tvenns konar störf í boði, það er annars vegar í afgreiðslu eða í eldhúsi.


Ef þú starfar í afgreiðslu munt þú eftir þjálfun þína, starfa í afgreiðslu taka af borðum, þrifa veitingastaðinn, afgreiða viðskiptavini, bera fram mat og sinna öllum almennum störfum.

 

Ef þú starfar í eldhúsinu munt þú eftir þjálfun þína starfa í eldhúsi við að aðstoða vaktstjóra við matargerð, starfa við þrif í eldhúsinu og sinna og öllum almennum störfum.

 

Þó svo að aðalstarfsstöð er annaðhvort í afgreiðslu eða í eldhúsi teljast öll störf á veitingastaðnum til starfssviðs starfsmanna.

 

Hæfniskröfur:

 

  • Snyrtimennska
  • Stundvísi
  • Reynsla af svipuðu starfi væri frábær
  • Dugnaður
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Mjög góð enskukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta æskileg í afgreiðslu

 

 

Deila starfi
 
  • Störf í boði