Aðstoðarveitingastjóri - Saffran

Vantar þig krydd í tilveruna?

Saffran er framandi veitingastaður sem leggjur áherslu á hollustu, bragðgæði og gleði. Við lofum krydduðu og framandi umhverfi.

 

Saffran Bæjarhrauni óskar eftir aðstoðarveitingastjóra í 100% vaktavinnu.

 

Í starfinu fellst full þátttaka á gólfinu, vera staðgengill veitingastjóra, manna vaktir og bera ábyrgð á staðnum í fjarveru veitingastjóra.

 

Í starfinu felst að afgreiða, bera fram mat, eins er þrif stór þáttur af starfinu.

Unnið er fullt starf í vaktavinnu. Unnið er aðra hverja helgi.


Hæfniskröfur

- 23 ára eða eldri

- snyrtimennska

- stundvísi

- dugnaður

- geta til þess að vinna undir álagi

- mjög góð mannleg samskipti

- mjög góða íslenskukunnáttuAthugið að það þarf fyrst að ljúka frumskráningu áður en hægt er að sækja um tiltekið starf.

Saffran er starfrækt á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.


Deila starfi