Aðstoðarveitingastjóri 72% - Eldsmiðjan

Ciao Bella/Bello

Ert þú ástríðurfull(ur) pizzugerðakona/maður? Þá erum við mögulega að leita að þér. Við elskum pizzur eldheitt. Við leitum að starfskrafti sem er áhugasamur, reglusamur og finnst gaman og gott að vera innan um pizzur.

 

Eldsmiðjan á Laugavegi leitar eftir aðstoðarveitingastjóra í 72% starf í vaktavinnu.

Hentar vel með skóla.

 

Í starfinu fellst full þátttaka á gólfinu, vera staðgengill veitingastjóra, manna vaktir og bera ábyrgð á staðnum í fjarveru veitingastjóra.

 

Hæfniskröfur:

. 23 ára og eldri

. dugnaður

. Hæfni í mannlegum samskiptum við fólk á öllum aldri

. Geta unnið vel undir álagi

 

Athugið að það þarf fyrst að klára frumskráningu áður en hægt er að sækja um tiltekið starf.

Eldsmiðjan er starfrækt á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu og sérhæfir sig í eldbökuðum pizzum úr besta hráefni.

 

 

 

Deila starfi