Almennur starfmaður- Eldsmiðjan Dalvegi í Kópavogi

Ciao Bella/Bello

 

Elskar þú pizzur og ert að leita þér að starfi? Þá erum við mögulega að leita að þér. Við elskum pizzur eldheitt. Við leitum að starfskrafti sem er áhugasamur, reglusamur og finnst gaman og gott að vera innan um pizzur.

 

Eldsmiðjan á Dalvegi í Kópavogileitar eftir starfmanni í 90-100% starf, 2-2-3 vaktavinna.

 

Eftir þjálfun þína munt þú þjálfa nýja starfsmenn,leiða eldhúsið undir leiðsögn veitingastjóra og hennar/hans aðstoðarmönnum í sal, munt vera ábyrg/ur fyrir gæðum, hreinlæti og rýrnun auk þess að taka fullan þátt í öllum störfum. Þú munt vera á vöktum í 90-100% starfi.


Hæfniskröfur

  • Reynsla í eldhúsi er nauðsynleg
  • Reynsla af eldofni væri frábær
  • Mjög góð íslensku- eða enskukunnátta
  • Snyrtimennska
  • Stundvísi
  • Dugnaður
  • Geta til þess að vinna undir álagi
  • Mjög góð mannleg samskipti
  • 20 ára +

Eldsmiðjan var stofnuð 1986 og er rekin á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

 

Deila starfi