Almennur starfsmaður hlutastarf - Aktu Taktu

Langar þig að vinna á stað þar sem hlutirnir ganga hratt og örugglega fyrir sig? Aktu Taktu er leiðandi í bílaafgreiðslu og skyndibita. Ef þú ert skipulagður einstaklingur og hefur gaman af lífinu erum við mögulega að leita að þér.

 

Aktu Taktu Skúlagötu leitar af starfsmanni á grill í 70% starf um kvöld og helgar (unnið er fram eftir nóttu um helgar).

Skilyrði eru að starfsmaður sé 18 ára eða eldri.


Meðal starfa í afgreiðslu er að taka af borðum, þrif, afgreiða viðskiptavini, bera fram mat og öll almenn störf.

Meðal starfa í eldhúsi er að aðstoða vaktstjóra við að búa til mat, þrif, og öll almenn störf.

 

Þó svo að aðalstarfsstöð er annaðhvort í afgreiðslu eða eldhúsi teljast öll störf á veitingastaðnum til starfssviðs starfsmanna.

 

 

Hæfniskröfur


. 18 ára aldurstakmark

. Snyrtimennska

. Stundvísi

. Dugnaður

. Geta til þess að vinna undir álagi

. Í eldhúsi: Mjög góð íslensku- og/eða enskukunnátta

. Í sal: Mjög góð íslenskukunnátta

 

Athugið að það þarf fyrst að ljúka við frumskráningu áður en sótt er um tiltekið starf.

Aktu Taktu er starfrækt á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

Deila starfi